Liber Herbarum Minor (Íslenska)
Hið ófullkomna uppsláttarrit um lækningajurtir

Rev.12-03-2021

Beitilyng

Plöntu

Ætt

Lyngætt (Ericaceae)

Íslenska

Beitilyng, Beitillyng

Latína

Calluna vulgaris (L.) Hull., Erica vulgaris L., Ericodes vulgaris (L.) Merino, Calluna vulgaris L.

Hluti af plöntu

Blóm

Sjúkdómar og notkun

Sjúkdómar og notkun

bakteríudrepandi, bakteríueyðandi, barkandi, blóðhreinsandi, blóðhreinsandi eiginleikar, blóðhreinsari, blöðrubólga, blöðrueymsli, blöðruhálskirtill, blöðrukrankleiki, blöðrusjúkdómar, blöðrusjúkdómur, blöðruvandamál, bólgur í þvagfærakerfi, brenglun í efnaskiptum, Exem, eykur gallseyti eða gallframleiðslu, eykur svita, framkallar svita, gerlaeyðandi, gigt, gott fyrir hjartað, herpandi, hjarta, hjarta hressingarlyf, hjarta styrkjandi, hóstameðal, hreinsa blóðið, hreinsar blóðið, lágur blóðþrýstingur, liðagigt, liðbólga sem stafar af uppsöfnun þvagsýrukristalla í lið(um), nýrnasjúkdómar, nýrnasjúkdómur, Nýrnasteinar, nýrnasteinn, nýrnastælingarlyf, nýrnatruflun, nýrnavandamál, nýrnaverkir, óregla, örvar svitamyndun, óþægindi í nýrum, rauðir smáblettir á hörundi, róa, róandi, róandi lyf, róar taugakerfið, róar taugar, sár, sárameðferð, slímhúðarþroti í þvagblöðru, slímlosandi, slævandi, sótthreinsandi, sótthreynsunarefni, steinar í blöðru, svefnleysi, svitavaldandi, svitaaukandi, sýking í þvagfærum, sýking í þvagrás, sýklaeyðandi, sýklahemjandi efni, sýklaþrándur, þrálátur húðsjókdómur (talinn til ofnæmis), þrengir blóðæðar, þvaðsýrugigt, þvagblöðru steinar, þvagfæra kvillar, þvagfærasýking, þvagrásarbólga, þvagrásarsýking, þvagræsislyf, Þvagsýrugigt, þvagsýruliðbólga, til að hreinsa blóðið, truflun á blöðrustarfsemi, truflun á nýrnastarfsemi, truflun í efnaskiptum, útbrot, veldur svita, veldur svitaútgufun

Fæði

bragð á bjór, ilmjurt, kemur í stað tes, krásjurt, Krydd, kryddjurt, krydd til matargerðar, lækningajurt, matargerðar kryddjurt

Önnur notkun

litun, notað í blómaveigum Bachs

Innihald

 beiskjuefni, Ensím, flavín, flavó glýkósíð, Flavonoidar, fúmarsýra, gelsykra, hýdrókínón, ilmkjarna olía, kalsín, Karótenar, kísilsýra, lífræn sýra, metýl arbutín, sapónín, sítrónusýra, steind efni, tannín, tannínsýra, tannsýru efni

Source: LiberHerbarum/Pn0276

Copyright Erik Gotfredsen