Liber Herbarum Minor (Íslenska)
Hið ófullkomna uppsláttarrit um lækningajurtir

Rev.13-05-2020

Mjaðarlyng

Plöntu

Ætt

Myricaceae

Íslenska

Mjaðarlyng

Latína

Myrica gale L.

Hluti af plöntu

Blóm, lauf, æxliknappur

Sjúkdómar og notkun

Sjúkdómar og notkun

athugið blæðingar, bakteríudrepandi, bakteríueyðandi, barkandi, blóðstemmandi, blóðstemmandi lyf, blæðingarlyf, böðun, bráður veirusjúkdómur í skyntaugum, búkhreinsandi, búkreinsandi lyf, cathartic-sterkt hægðarlyf, engin lyfjafræðileg not (kunn), engin lyflæknisfræðileg not, engin læknisfræðileg not (kunn), exem, eyrnaverkur, gerlaeyðandi, gott fyrir magann, hamla blæðingu, hamlar blæðingu, Harðlífi, hármissir, herpandi, hömlun blæðingar, Húðsýking í hársverði, hægðalosandi, hægðalyf, hægðatregða, hægðir, hægðaaukandi, lyf sem stöðvar blæðingu, maga elixír, magamixtúra, maga spennuleysi, maga þrekleysi, maga þróttleysi, maurakláði, otalgia-eyrnaverkur, rauðir smáblettir á hörundi, slagæðaklemma, sníkjudýr, sótthreinsandi, sótthreynsunarefni, stöðvar blæðingar, sýklaeyðandi, sýklahemjandi efni, sýklaþrándur, þrálátur húðsjókdómur (talinn til ofnæmis), þvagræsislyf, upplyfting, útbrot, veikur magi, verkur í eyra

Kvennakvillar

árangurslaust, Fóstureyðing, fæddur fyrir tímann, kemur af stað tíðarblæðingum, misheppnað, ófullburða, orsakar veldur fósturláti, vanþroska, ýtir undir tíðarblæðingar

Fæði

angandi, bragð á bjór, bragðefni, ilmandi, ilmjurt, kemur í stað tes, krásjurt, Krydd, krydd í ákavíti, kryddjurt, krydd til matargerðar, lækningajurt, matargerðar kryddjurt

Önnur notkun

fælir skordýr, gegn lús, gegn möl (mölflugum), gegn moskító, kemur í veg fyrir skordýr, litun, Skordýraeitur, skordýrafæla

**Group50

notað í hefðbundnum kínverskum lækningum

Innihald

 ilmkjarna olía, tannín, vax

Source: LiberHerbarum/Pn0186

Copyright Erik Gotfredsen