Liber Herbarum Minor (Íslenska)
Hið ófullkomna uppsláttarrit um lækningajurtir

Rev.12-03-2021

Svölujurt

Plöntu

Ætt

Papaveraceae

Íslenska

Svölujurt

Latína

Chelidonium majus Linne, Chelidonium majus var laciniatum, Chelidonium majus var. laciniatum Miller, Chelidonium majus var. majus L., Cheliconium majus

Hluti af plöntu

Rót, Safi

Sjúkdómar og notkun

Sjúkdómar og notkun

Asmi, astma, Astmi, augnabólga, augnbólga, augnsjúkdómar, augnslímhúðarsjúkdómur, augnsmitanir, augnþroti, bakteríudrepandi, bakteríueyðandi, bjúgur, bólga, bólga í augum, bólgin lifur, bólur, búkhreinsandi, búkreinsandi lyf, cathartic-sterkt hægðarlyf, exem, eykur gallseyti eða gallframleiðslu, eykur svita, fílapensill, framkallar svita, freknur, gallblöðrubólga, gallsandur, gallsjúkdómar, Gallsteinar, gallsýki, gallvandamál, gallveiki, gegn astma, gelgjubólur, gerlaeyðandi, gigt, gigtarbólga, gott fyrir magann, graftarbólga, graftarbólgur, graftarígerð, graftarkýli, Gula, Gulusótt, Harðlífi, hressingarlyf fyrir milta, hringormur, húðertandi, húðkvilli, húðsjúkdómafræðileg óþægindi, húðsjúkdómafræðilegt, húðsjúkdómar, húðsjúkdómur, Húðsýking í hársverði, húðvandamál, húðæxli af völdum veiru, hægðalosandi, hægðalyf, Hægðatregða, hægðir, hægðaaukandi, iðraverkir, iðraverkur, ígerð, ígerð í auga, ígerðir, Innantökur, kippkendur sársauki sem á sér rætur í taug eða taugasvæði, kölkun slagæðaveggja, kölkun slagæðaveggjaarteries, krampaeyðandi, krampakenndur hósti, krampaleysandi, krampaleysir, krampalyf, krampar, krampastig, krampastillandi, krampi, kvalarfull heilsutruflun, kvalastillandi lyf, kvartanir um magamein, kviðverkir, kýli, lágur blóðþrýstingur, liðagigt, liðbólga sem stafar af uppsöfnun þvagsýrukristalla í lið(um), lifrarsjúkdómar, lifrarsjúkdómur, lifrarvandamál, lifrarverkir, líkþorn, lyf eða meðferð sem kemur fólki til heilsu, maga elixír, magakvillar, magamixtúra, magaóþægindi, magapína, magasjúkdómar, maga spennuleysi, maga þrekleysi, maga þróttleysi, magavandamál, magaverkir, maurakláði, meltingartruflanir, miltis kvillar, miltis sjúkdómar, miltissjúkdómur, óeðlileg stækkun lifrar, ofnæmi, önuglyndi, örvar svitamyndun, óþægindi í lifur, Psoriasis, rauðir smáblettir á hörundi, róa, róa miðtaugakerfið, róandi, róandi lyf, róar taugakerfið, róar taugar, rykkjakrampi, samansafn vökva, sár augu, sár og bólgin augu, sjúkdómar í augum, sjúkdómar í milta, slagæðarhersli, slökunarkrampi, slævandi, sóríasis, sótthreinsandi, sótthreynsunarefni, stygglyndi, sveppaeyðandi, svitavaldandi, svitaaukandi, sýklaeyðandi, sýklahemjandi efni, sýklaþrándur, tárabólga, taugahvot, taugapína, taugaverkir, teygjanleikamissir, þarmakvillar, þarmasjúkdómar, þarmavandamál, þrálátur húðsjókdómur (talinn til ofnæmis), þroti, þvaðsýrugigt, þvagræsislyf, Þvagsýrugigt, þvagsýruliðbólga, þykknun, upplyfting, útbrot, útæðahersli, varta, veik augu, veikur magi, vekjastyllandi, veldur svita, veldur svitaútgufun, verkir, verkjalyf, verkjastyllandi, verkri, verkur, virkar gegn sveppasýkingu, vörtur, Æðakölkun

Krabbamein

ekki krabbameinsvaldandi, gegn æxli, Krabbamein, Krabbi, minnkun á æxli, mót, æxli, æxlis hindrun

Kvennakvillar

bólga í innri kynfærum kvenna

Notað við smáskammtalækningar/hómópatalækningar

lifrarkvillar, lifrar sjúkdómar, magakvillar, notað í smáskammtalækningum, Notað við hómópatalækningar, Notað við smáskammtalækningar, þarmakvillar

Varúð

Eitrað, ekki skammta lyf sjálf, engin þjóðleg lyfjanotkunar not (kunn), engin þjóðleg læknisfræðileg not (kunn), getur valdið magakrampa, getur valdið óróleika, getur valdið slappleika, getur valdið svima, kvíða, ætti ekki að notast á meðgöngu

Önnur notkun

deyfandi, fælir frá blaðlús, litun, svæfandi áhrif, Vímuefni

**Group50

notað í hefðbundnum kínverskum lækningum

Innihald

 banvænt beiskjuefni, beisk forðalyf, beiskjuefni, D próvítamín, fita, flavín, Flavonoidar, flavónól, fúmarín, Grænmetisolía, ilmkjarna olía, karótenóið, lífræn sýra, litarefni, lostefni, malínsýra, maurasýra, Metýlamín, plöntusýrur, sapónín, sítrónusýra, spartein, súsínsýra, Vitamin, Vitamin B3

Source: LiberHerbarum/Pn0135

Copyright Erik Gotfredsen