Liber Herbarum Minor (Íslenska)
Hið ófullkomna uppsláttarrit um lækningajurtir

Rev.13-05-2020

Morgunfrú

Plöntu

Íslenska

Morgunfrú

Latína

Calendula officinalis Linne

Hluti af plöntu

Blóm, lauf

Sjúkdómar og notkun

Sjúkdómar og notkun

aðstoðar við græðingu sára, ámusótt, athugið blæðingar, bakteríudrepandi, bakteríueyðandi, barkandi, barnahiti, belgdur, blóðfita, blóðhreinsandi, blóðhreinsandi eiginleikar, blóðhreinsari, blóð í þvagi, blóðkýli, blóðmiga, bloðstemmandi, blóðstemmandi lyf, blæðing, blæðingarlyf, bólga, bólginn, bólgnir hálseitlar í börnum, bólgnir kirtlar, bólgnir sogæða kirtlar, bólgueyðandi, bólgur, bólgur í kirtlum, bólgur í slímhimnu í munni, bólur, bráður veirusjúkdómur í skyntaugum, brenna lítið eitt, brennur, brunar, bruni, brunninn, búkhreinsandi, búkreinsandi lyf, bætir meltingu, bætir meltinguna, cathartic-sterkt hægðarlyf, dregur úr bólgu, dregur úr bólgum, eflir græðslu, efni, exem, eykur gallseyti eða gallframleiðslu, eykur svita, fegrunarmeðal, fílapensill, flökurleiki, framkallar svita, gallsjúkdómar, gallsýki, gallvandamál, gallveiki, garna, garnabólga, garnakvef, garnar og ristilbólga, gelgjubólur, gerlaeyðandi, góð áhrif á meltinguna, gott fyrir húðina, graftarbólga, graftarbólgur, graftarígerð, graftarkýli, græða, græða sár, græða skrámur, græðir sár, Gula, Gulusótt, gyllinæð, Hálsbólga, hálsbólga af ýmsu tagi, hálskirtlabólga með graftarútferð, hálssýking, hálssæri, haltu á mér, hamla blæðingu, hamlar blæðingu, Harðlífi, hátt kólesteról, hefur góð áhrif á meltinguna, herpandi, Hettusótt, hitandi meltingarbætir, hjálpar við græðingu sára, hjálpar við lækningu sára, Höfuðverkur, hömlun blæðingar, hreinsa blóðið, hreinsa húð, hreinsa húðina, hreinsandi, hreinsar blóðið, hressingarlyf fyrir húð, húðbólga, húðbólgur, húðkvilli, húðsjúkdómafræðileg óþægindi, húðsjúkdómafræðilegt, húðsjúkdómar, húðsjúkdómur, húðslappi, húðsæri, húð ummönnun, húðvandamál, húðæxli af völdum veiru, hægðalosandi, hægðalyf, hægðatregða, hægðir, hægðaaukandi, iðrasótt, iðraverkir, iðraverkur, ígerð, ígerðir, kemur í veg fyrir að veirur stækki og fjölgi sér, kirtlasjúkdómur, kirtlaveiki, kláði á húð, Kokeitlabólga, kólesteról, kölkun slagæðaveggja, kölkun slagæðaveggjaarteries, krampaeyðandi, krampaleysandi, krampaleysir, krampalyf, krampar, krampastig, krampastillandi, krampi, kuldabólga (á höndum og fótum), kvartanir um magamein, kverkabólga, kverkamein, kverkaskítur, kvíðafull, Kvíðaraskanir, kvíði, kýli, kýli í stoðvef kringum hálskirtla, legusár, leið blóðs frá rofinni æð inní húðbeður, lifrarsjúkdómar, lifrarsjúkdómur, lifrarvandamál, lifrarverkir, linandi, linar höfuðverk, lyf eða meðferð sem kemur fólki til heilsu, lyf sem stöðvar blæðingu, lækkar kólesteról, lækna skurði, magabólga, magabólgur, magakrampar, magakrampi, magakvef, magakvillar, magaóþægindi, magasár, magasjúkdómar, magaslímhúðarbólga, magavandamál, magaverkir, mar, marblettir, Marblettur, meiðsl, meiðsli, meltinarbætandi, meltinarveikleiki, meltingarbætandi, meltingarsár, meltingartregða, meltingartruflanir, meltingartruflun, meltingarvandamál, minnkar bólgur, mjaðmagrindarstífla, notað til að fegra, ofnæmi, ógleði, ógleðis tilfinning, óhrein húð, ökklasár, önuglyndi, örva lifrina, örvandi, örvandi lyf, örvar svitamyndun, óþægindi í lifur, plága, Psoriasis, rauðir smáblettir á hörundi, róa, róandi, róandi augnskol, róandi lyf, róar taugakerfið, róar taugar, rósin, rykkjakrampi, sár, sár á fótleggjum, sárameðferð, sár innvortis, sár sem gróa hægt, skeina, skinnþroti, skráma, skurði, skurðir, skurður, slagæðaklemma, slagæðarhersli, slökunarkrampi, slæm melting, slævandi, sníkjudýr, snyrtivörur, sogæða, sólbrenndur, sólbruni, sóríasis, sótthreinsandi, sótthreynsunarefni, sprungið skinn, sprungin húð, sprungnar varir, stöðvar blæðingar, stungur, stygglyndi, svefnleysi, sveppaeyðandi, sveppasýking, svíða, svíður, svimi, svitavaldandi, svitaaukandi, sýkingar, sýking í munni, sýklaeyðandi, sýklahemjandi efni, sýklaþrándur, sýktur sár háls, særindi í hálsi, taktu mig upp, taugaveiki, taugaveiklun, teygjanleikamissir, þaninn út, þarmabólga, þarmabólgur, þarmagöng, þrálátur húðsjókdómur (talinn til ofnæmis), þroti, þruska, þurr húð, þykknun, til að hreinsa blóðið, truflanir í kirtilstarfsemi, truflun á jafnvægiskennd (ólík svima því því að viðkomandi hvorki finnst hann eða umhverfið snúast), Tyfussótt, umhirða húðarinnar, Uppgangur, uppköst, uppleysandi, Uppsala, uppsöluhemjandi, uppsölulyf, Uppsölur, útbrot, útæðahersli, varta, veirusýking, veldur svita, veldur svitaútgufun, vessabólgur, viðkvæm húð, víkkuð æð, vinnur gegn uppköstum, virkar gegn sveppasýkingu, vírusar, vörtur, ýtir undir lækningu sára, æðahnútar, æðahnútur, Æðakölkun, æla

Krabbamein

ekki krabbameinsvaldandi, gegn æxli, Húðkrabbamein, illkynja æxli, Krabbamein, Krabbi, minnkun á æxli, mót, æxli, æxlis hindrun

Kvennakvillar

auðvelda, draga úr einkennum tíðahvarfa, engar tíðablæðingar, erfiðar tíðablæðingar, erfiðleikar, kemur af stað tíðarblæðingum, kemur í veg fyrir tíðaverki, sárir tíðarverkir, seinkun tíðablæðinga, sprungnar geirvörtur, þungir tíðarverkir, tíðafall, tíðahvörf, tíðarhvarfa vandamál, tíðarhvörf, tíðarverkir, vandamál með tíðablæðingar, ýtir undir tíðarblæðingar

Notað við smáskammtalækningar/hómópatalækningar

bata, eflir græslu, lækningu, notað í smáskammtalækningum, Notað við hómópatalækningar, Notað við smáskammtalækningar

Fæði

ilmjurt, kemur í stað tes, krásjurt, Krydd, kryddjurt, krydd til matargerðar, litur í smjöri, lækningajurt, matargerðar kryddjurt, salat

Önnur notkun

litun, litur í snyrtivörum, notað í fegrunarskyni

**Group50

notað í hefðbundnum kínverskum lækningum

Innihald

 albúmín, askorbínsýra, beisk forðalyf, beiskjuefni, Beta-karótín, Campesterol, Carvone, Caryophyllene, fita, fitusýra, Fjölsykra, Flavonoidar, gelsykra, glýklósíð, gult litarefni, ilmkjarna olía, inúlín, jarðneskar leifar, Kaempferol, Kaffi sýra, kalsín, karbólsýrufenól sýra, Karótenar, karótenóið, Kólesteról, línólensýra, línólsýra, litarefni, lútín, Lycopen, malínsýra, mangan, Olíu sýra, prótín, Quercetin, salisýlsýra, sapónín, steról, Stigmasterol, tannín, Trjákvoða, vax, vefjagula

Source: LiberHerbarum/Pn0111

Copyright Erik Gotfredsen