Liber Herbarum Minor (Íslenska)
Hið ófullkomna uppsláttarrit um lækningajurtir

Rev.13-05-2020

Skarfakál

Plöntu

Íslenska

Skarfakál, Kálgresi, Síonsjurt, Skyrbjúgsjurt

Latína

Cochlearia officinalis LINN., Cochlearia officinalis ssp. officinalis

Hluti af plöntu

lauf

Sjúkdómar og notkun

Sjúkdómar og notkun

að missa tennurnar, afeitra, almenn ofþreyta, almenn ofþreyta í lífveru, almennt spennuleysi, almennt þróttleysi, almennt þróttleysi í lífveru, almennur veikleiki, almment þróttleysi, ástand, bakteríudrepandi, bakteríueyðandi, barkandi, bjúgur, blóðhreinsandi, blóðhreinsandi eiginleikar, blóðhreinsari, blóðnasir, blóð úr nösum, blæðandi tannhold, bólga í munni, bólgur í munni, bólur, brenglun í efnaskiptum, búkhreinsandi, búkreinsandi lyf, bætir meltingu, bætir meltinguna, cathartic-sterkt hægðarlyf, draga úr eituráhrifum, efni, eykur gallseyti eða gallframleiðslu, fílapensill, gallsjúkdómar, gallsýki, gall þvagblöðru), gallvandamál, gallveiki, gelgjubólur, gerlaeyðandi, gigt, gigtarsjúkdómar, góð áhrif á meltinguna, góma, gyllinæð, hálsskolun, haltu á mér, hefur góð áhrif á meltinguna, heldur aftur þvagláti, herpandi, hitandi meltingarbætir, hjartakvillar, hjarta sjúkdómar, hjartavandamál, hjarta veiklun, hreinsa blóðið, hreinsar blóðið, hrjáður af skyrbjúg, hugsýki, hægðalosandi, hægðalyf, hægðir, hægðaaukandi, kröm, kvillar í hjarta, lekandi, liðagigt, liðbólga sem stafar af uppsöfnun þvagsýrukristalla í lið(um), meltinarbætandi, meltinarveikleiki, meltingarbætandi, meltingartregða, meltingartruflanir, meltingartruflun, meltingarvandamál, missa tennur, munnangur, nýrnasandur, nýrnasjúkdómar, nýrnasjúkdómur, nýrnasteinar, nýrnastælingarlyf, nýrnatruflun, nýrnavandamál, nýrnaverkir, ofþreyta, ójafnvægi í blöðrustarfsemi, óregla, örvandi, örvandi lyf, óþægindi í nýrum, samansafn vökva, sár, sárameðferð, sár í munni, sárindi í munni, sjúkdómar í gómi, sjúkdómur sem orsakast af Cvítamín skorti, sjúkdómur sem stafar af cvítamín skorti, skola kverkarnar, skyrbjúgur, slappleiki, slæm melting, smáir steinar í líffærum, sótthreinsandi, sótthreynsunarefni, svimi, sýklaeyðandi, sýklahemjandi efni, sýklaþrándur, taktu mig upp, tannholdi, tannholdsblæðingar, tannholdssjúkdómar, tannmissir, taugatruflun, taugaveiki, taugaveiklun, þjáning við þvaglát, þjást af steinum (nýrna, þrekleysi, þreyta, þreyta út, þvaðsýrugigt, þvagblöðrustarfsemistruflun, þvagblöðrustarfsemisvanvirkni, þvaglátsneyð, þvaglátstregða, þvagræsislyf, Þvagsýrugigt, þvagsýruliðbólga, til að hreinsa blóðið, truflun á jafnvægiskennd (ólík svima því því að viðkomandi hvorki finnst hann eða umhverfið snúast), truflun á nýrnastarfsemi, truflun í efnaskiptum, veikleiki, veikleyki, vinnur gegn skyrbjúg, vorþreyta, vægt hægðalosandi lyf, yfirlið

Notað við smáskammtalækningar/hómópatalækningar

augnbólgur, augnsýking, magakrampar

Fæði

salat

Innihald

 albúmín, askorbínsýra, beisk forðalyf, brennisteinn sem inniheldur brjótandi olíu, glýklósíð, ilmkjarna olía, jarðefnasalt, Matarsódi, sinnepsolíuglýkósíð, Steind, tannín, tannínsýra, tannsýru efni, Vitamin C

Source: LiberHerbarum/Pn0099

Copyright Erik Gotfredsen